6.5.2011 | 06:47
Reynslusaga af Jöklamús
Svava Bjarnadóttir
"Jöklamúsin erómissandi á mínu heimili þar sem að ég er með ofnæmi fyrir mýi sem lýsir sérþannig að þegar ég er stungin, bólgnar svæðið í kringum stunguna og verðursjóðandi heitt og varir í langan tíma. Mér finnst mjög gott að nota Jöklamúsinaá mýbit þar sem þau taka sviðann, kláðann og ertinguna í burtu á augabragði ogauk þess verða örin ekki eins áberandi. Góð hugmynd að hafa kremið með sér íferðum erlendis. Fyrir stuttu fékk ég heimsókn af litlum gutta sem hafðibrennst aðeins á bossanum og ég lét mömmu hans hafa kremið til að bera á hannog pirringurinn hætti um leið og kremið var borið á.
Ég mæli eindregið með Jöklamúsinni sem allra meina bót."
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.